Wednesday, 13 June 2012

FjölskylduMynd.

Mikið finnst mér gaman af svona gömlum fjölskyldumyndum þar sem fólki er stillt upp á ákveðin og formlegan hátt. Hérna er hún langamma mín Ragga og afi Jón (fólkið sem Jón Ragnar bróðir minn er skírður eftir)  með Ömmu Em nýfædda. Þetta sýnir bara hvað ljósmyndir eru ómissandi! 


Fall in love.


You Should.