Friday, 31 August 2012

Iittala.

Ég er ó svo skotin í Iittala. Tímalaust, fallegt og á viðráðanlegu verði.

Hérna eru nokkrir uppáhalds hlutir: 







obbboooslega fínt***











Thursday, 30 August 2012

Latest.

Hversu mikla gleði getur það gefið manni að kaupa sér nýjan aukahlut. Ég elska þessa tösku - brún og lekker fyrir haustið.


Tuesday, 21 August 2012

Einfalt.


Now its August.

Þó svo ég elski sumarið, sólina og grillveislur þá er ég er alltaf svolítið spennt fyrir haustinu. Tískuvöruverslanirnar fyllast nefnilega af kósý skólapeysum, röff gallabuxum, Skólaskóm og flottum töskum svo eitthvað sé nefnt.

Hérna er smá af óskalistanum ***

Svartir Leður Converse***


H&M taska


Jakki frá Nasty Gal


Ég er líka alveg að fíla svona kross print núna, Nasty Gal. 









Thursday, 16 August 2012

Collect Moments. Not Things.



Spend life with who makes you happy. Not with who you have to impress. 

Wednesday, 15 August 2012

Always be yourself. Unless you can be a Unicorn. Always be a Unicorn.


                                                                                                       Image taken from here. 





Tuesday, 14 August 2012

Tveir á Einum!

Ég elska hringi á fingrum.. helst vil ég hafa þá stóra svo þeir flækist pottþétt fyrir mér meðan ég skrifa tölvupósta í vinnuni. Ást mín á hringjum getur líka vel hafa skapast vegna mjög svo barnalegs ávana míns að naga neglurnar, svo naglalakk hefur ekki mikið verið inní myndinni. Upp á síðkastið hef ég verið að fíla það að ganga með hringi sem eru það stórir að þeir þurfa að vera með liði svo hægt sé að beygja puttana. Núna finnst mér svona hringir töff, sem ná ekki fyrir liðamótin í fingrunum svo hægt sé að hafa tvo á einum putta!




Sunday, 12 August 2012

Metal Hárteygja.

Að vera með sítt hár finnst mér fab, en um leið þá er hárið oft fyrir í hversdagsleikanum og maður endar oft með að slengja bara faxinu aftur í tagl. Þar af leiðandi er hárið oft mjög svipað - og mér finnst það smá döll. Þess vegna skoða ég oft svona auðvelda greiðslur og hugmyndir fyrir hárið til þess mixa áður en haldið er til vinnu. Þar sem ég hef ekki verið þekkt fyrir annað en að þurfa berjast við snooze takkann á morgnana, þarf hugmyndin að vera mjög einföld. Ég rambaði á nokkrar nettar myndir af stelpum með casual look-ið á hreinu með svona metal teygju:

Simple - yet a little different!



Þessi er með nokkrar DYI versions af Metal Hárteygju, sniðugt - kíkið hérna á það!


Ég fíla svona langt líka - allavega á föstudagskvöldi!***





Já og auðvitað fæst þetta líka í H&M - Anna Sigga vinkona var svo yndisleg að kippa einni með frá Útlandinu, Snillingur***




                                       Dís

Wednesday, 8 August 2012

Kenneth Cole.

Ó mig Auman, þú ert alltaf velkomin - mundu það!