Friday, 8 March 2013

Animal Print.

Ég er mega skotin í svona myndum af dýrum á föt núna. Ég á enga og hef ekki átt flík að mig minnir með dýri á, en ég er mega ofur spennt fyrir þessu - svona töffara all the way, fílidda. Hvað finnst ykkur?


Fæst hér.