Thursday, 1 December 2011

Be Green.

Mikil lifandis ósköp finnst mér þessi dökk græni litur, sem tröllríður öllum tískuvöruverslunum um þessar mundir, fallegur og ekki skemmir það fyrir hvernig grænblá augu koma svona fallega í ljós með þessum lit..  Ég er ekki frá því að ég sé smá skotin í honum - svo er hann líka svo töff með hinum uppáhalds.... Vínrauðum.







.... varð að splæsa í eitt svona loð - pæjóóóó!