Monday, 19 December 2011

Zushi.

Zushi er veitingastaður sem er staðsettur í miðbæ Amsterdam, kíkti þangað helgina áður en ég kom til Íslands með tveim vel völdum. 

Sushi er ekki bara augnayndi heldur líka bara svo hriiikalega gott - mér finnst líka svo mikil stemning þegar sushi er á svona færibandi og maður getur valið úr svo mörgu! Jésús namm..