Thursday, 29 December 2011
Wednesday, 28 December 2011
Vinkonur.
Eitt af því ótalmörgu sem er svo huggulegt við að koma til Íslands er að knúsa ömmu Em.
Við erum vinkonur.
Við erum vinkonur.
Saturday, 24 December 2011
Jólaskórnir.
Nýjustu skórnir í safninu, sést lítið á þessari mynd en þeir eru líka með glimmeri - voða fínir. Ég er allavega fullt skotin í þeim.
Thursday, 22 December 2011
Life.
It's the Circle of Life
And it moves us all
Through despair and hope
Through faith and love
Till we find our place
On the path unwinding
In the Circle
The Circle of Life.
- Lion King
Wednesday, 21 December 2011
Relationships.
“But the most exciting, challenging and significant relationship of all is the one you have with yourself. And if you can find someone to love the you you love, well, that's just fabulous.”
-Carrie.
Tuesday, 20 December 2011
Monday, 19 December 2011
Zushi.
Zushi er veitingastaður sem er staðsettur í miðbæ Amsterdam, kíkti þangað helgina áður en ég kom til Íslands með tveim vel völdum.
Sushi er ekki bara augnayndi heldur líka bara svo hriiikalega gott - mér finnst líka svo mikil stemning þegar sushi er á svona færibandi og maður getur valið úr svo mörgu! Jésús namm..
Thursday, 15 December 2011
Anne Frank.
"I long to ride a bike, dance, whistle, look at the world, feel young and know that I'm free"
- Anne Frank.
Honey, I'm home.
Too much luggage, always.
Kisskiss Netherlands.
The airline.
Fresh on the plane on the way home.
IcelandairCute.
HolidayCute with Icelandair.
Those little things that make that extra.
OK. Thats why they call it Iceland.
Honey - I'm home.
Friday, 9 December 2011
Tuesday, 6 December 2011
the end.
It's weird...you know the end of something great is coming, but you want to hold on, just for one more second...just so it can hurt a little more.
Monday, 5 December 2011
Smile.
Ég elska þegar maður þarf bara að brosa, ekkert útaf neinu sérstöku. Í dag rölti ég um í miðbæ Amsterdam og sá lítið jólaþorp. Þar var hægt að fá allskins góðgæti í litlum timburkofum, litlar rauðar luktir héngu í trjánum og skautasvell með fallegum ljósum allt í kring... allt svo fallegt eitthvað! Ég gat ekki annað en brosað!
Sunday, 4 December 2011
El Retiro.
Í síðustu viku skellti ég mér til Madrid - mikið þykir mér yndislegt að rölta um í nýrri borg með uppáhalds tónlistina í eyrunum og taka myndir. El Retiro er stór garður í miðri Madrídarborg sem er ó svo fallegur, þó svo það hafi verið komin desember var bara ekta haustveður - Kjút!
My latest.
Ég held ég geti ekki lýst hrifningu minni á Monki nógu mikið. Ég elska þessa búð svo.. Litirnir, sniðin svo ég tali nú ekki um allar blúndurnar... Himnaríki! Monki er líka alltaf með mjög töff fylgihluti og þegar ég sá þetta þá bara vaaarð ég...
Sjá betur hér
Ég skal svo pósta mynd þegar ég dressa upp gamlan bol með því ....
Dís
Thursday, 1 December 2011
Be Green.
Mikil lifandis ósköp finnst mér þessi dökk græni litur, sem tröllríður öllum tískuvöruverslunum um þessar mundir, fallegur og ekki skemmir það fyrir hvernig grænblá augu koma svona fallega í ljós með þessum lit.. Ég er ekki frá því að ég sé smá skotin í honum - svo er hann líka svo töff með hinum uppáhalds.... Vínrauðum.
.... varð að splæsa í eitt svona loð - pæjóóóó!
Subscribe to:
Posts (Atom)