Monday, 10 November 2014

A Million Ways.

Þegar maður eignast afkvæmi breytist eitthvað innra með manni. Maður vill verða sterkasti klettur barnsins síns og gera allt sem í manns valdi stendur til þess að barnið sé hamingjusamt! Barnið kemur alltaf númer 1,2 og 3! Þetta getur auðveldlega farið út í öfgar eins og svo margt annað! Þess vegna er gott að hafa í huga:


Við skulum ekki setja of mikla pressu á okkur sjálfar að gera allt og geta allt! Stundum er alveg í lagi að hafa smá drasl þegar maður fer að sofa eða þvott frá því í gær hangandi á snúrunni!

Dís