Ást mín á Sacha skóbúðinni í Amsterdam deyr seint. Held að ég hafi labbað að meðaltali tvisvar í viku inn í þá búð þegar ég átti heima í Amsterdam, enda á leiðinni heim úr vinnuni og við hliðina á Tram stöðinni minni (já og ekki að flýta mér á leikskólann eða að elda mat!).
Hjartað slær örar við þessar elskur, brúnn skófatnaður heillar mig mjög mikið þessa dagana - poppar alltaf svo outfittið! Maður er vanur að eiga aðeins of marga svarta skó í skápnum, þeir bassa nú við allt bladíbladí..
Elska þessi stígvél!
Þessir eru líka svona einum of - eins og ég!
Eru þessir líka ekki kjút í vetur með niðurþröngum gallabuxum? Það held ég nú!
Þá er bara að bíða þangað til þeir fara að senda til Ísland - já eða dobbla vinkonur í Amsterdam í smá sjopping!
Dís